Kvikmyndagerð skilar tugum milljarða

Tökur á bresku sjónvarpsþáttunum Fortitude fóru meðal annars fram á …
Tökur á bresku sjónvarpsþáttunum Fortitude fóru meðal annars fram á Reyðarfirði í ár. mbl.is/Golli

Samanlögð velta kvikmyndagerðar og af upptöku sjónvarpsefnis og myndbanda á fyrstu átta mánuðum ársins sló met og var um 10,5 milljarðar króna.

Íslensk kvikmyndagerð er í sókn og hefur greinin velt tugum milljarða króna á síðustu árum, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta efni í Morgunblaðinu í dag.

Hagstofa Íslands birtir þessar tölur og eru þær sóttar í veltu samkvæmt virðisaukaskattsskýrslum. Tölur fyrir júlí og ágúst eru nýjar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert