Fríverslun heldur aftur af hækkun á flugeldunum

Brennur og flugeldar laða að erlenda ferðamenn.
Brennur og flugeldar laða að erlenda ferðamenn. mbl.is/Ómar Óskarsson

Fríverslunarsamningur Íslands og Kína gerir það að verkum að verð á flugeldum mun haldast óbreytt frá í fyrra, þrátt fyrir hækkandi flutningskostnað og hækkandi verð í Kína vegna verðbólgu þar í landi.

Flugeldasala björgunarsveitanna hefst á morgun, sunnudag, og stendur til kl. 16 á gamlársdag.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Jón Ingi Sigvaldason, markaðs- og sölustjóri Landsbjargar, svipað magn vera flutt inn í ár og á undanförnum árum. Ýmsar nýjungar eru í boði þetta árið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert