18 milljónir króna til félagasamtaka

Fjármálaráðuneytið.
Fjármálaráðuneytið. mbl.is/Ernir

Framlög ríkisstofnana, er heyra undir fjármála- og efnahagsráðuneytið, til félagasamtaka námu 18,3 milljónum króna á árunum 2007 til 2013. Mest greiddi Framkvæmdasýsla ríkisins, eða 8,2 milljónir.

Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðhera, við fyrirspurn Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Pírata.

Um er að ræða framlög þeirra ríkisstofnana sem eiga aðild að viðkomandi félagasamtökum. Vildi Birgitta fá að vita hvaða félagasamtök þetta væru og hve mikið þau fengju í formi félagsgjalda eða annarra framlaga, að því er fram kemur í umfjöllun um svarið í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka