Létt undir með tómum sjóðum SÞ

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra.
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra. mbl.is/Ómar Óskarsson

Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur ákveðið að veita 32 milljónir króna úr ríkissjóði til mannúðaraðstoðar.

Framlögin renna til Matvælaáætlunar SÞ (WFP) vegna mataraðstoðar við flóttamenn frá Sýrlandi og Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna (UNICEF) til baráttunnar gegn ebólufaraldrinum í Vestur-Afríku.

Báðir sjóðirnir voru að verða tómir og sendi Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri SÞ, út hjálparbeiðni um að þjóðir heims legðu sitt af mörkum í baráttunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert