Leysibendar ógn við öryggi

Flugmenn um allan heim fá að kenna á leysibendum.
Flugmenn um allan heim fá að kenna á leysibendum.

Íslenskar flugvélar verða fyrir leysigeislaskoti úr öflugum leysibendum erlendis að meðaltali einu sinni í mánuði, samkvæmt upplýsingum frá Samgöngustofu.

Á Íslandi eru tvö atvik skráð á síðasta ári þar sem öflugum leysibendi var beint að flugmönnum í aðflugi.

Í umfjöllun um leysibenda í Morgunblaðinu í dag kemur fram að töluvert sé um notkun á mjög öflugum leysibendum hér á landi og kannast lögreglan við að þannig tæki séu notuð á ökumenn sem og flugmenn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert