Fækkun fólks á vinnumarkaði gæti hafist árið 2022

mbl.is/Ernir

Erfitt verður að manna ný störf á vinnumarkaði innan fárra ára verði ekkert að gert. Þjóðin eldist hratt og örorkulífeyrisþegum hefur fjölgað ört.

Búast má við að innan fárra ára muni fækka á íslenskum vinnumarkaði þar sem fleiri hverfa út af honum en bætast við.

Sé gert ráð fyrir að 400 manns komi til landsins umfram brottflutta mun hefjast fækkun á vinnumarkaði árið 2022 skv. nýjum útreikningum Samtaka atvinnulífsins, að því er fram kemur í fréttaskýringu um þetta efni í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert