Safn Júlíönu í Tjarnargötunni

Tjarnargata 36 hefur lengi vel verið í eigu sömu fjölskyldunnar.
Tjarnargata 36 hefur lengi vel verið í eigu sömu fjölskyldunnar. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Til stendur að innrétta húsið Tjarnargötu 36 í Reykjavík sem safn um myndlistarkonuna Júlíönu Sveinsdóttur.

Auk þess hefur verið sótt um leyfi til að færa húsnæðið til upprunalegs horfs og byggja við það til suðurs, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

„Júlíana Sveinsdóttir var afasystir mín og var stærsta einkasafn á verkum hennar í eigu foreldra minna,“ segir Bergljót Leifsdóttir, dóttir Leifs Sveinssonar og Halldóru Árnadóttur, en hún stendur að safninu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert