Sæbjúgnaeldi fær nýsköpunarstyrk

Sæbýli er með fiskeldi á Eyrarbakka.
Sæbýli er með fiskeldi á Eyrarbakka. mbl.is/Ómar Óskarsson

Árborg hefur samþykkt beiðni Sæbýlis ehf. um 25% afslátt vegna kaupa á heitu vatni frá Selfossveitum hf.

Sæbýli er með fiskeldi og er með tvær verðmætar tegundir af sæeyrum og eina tegund af sæbjúgum og ígulkerjum í eldi í eldisstöð sinni á Eyrarbakka.

Félagið gerir ráð fyrir að fyrsta framleiðsla þess fari á markað á árinu 2016 og þá verði selt um 1 tonn af ezo sæeyrum til Japans.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert