Á gljúfurbarminum í hálku

Mikill fjöldi ferðamanna skoðar Gullfoss á hverju ári.
Mikill fjöldi ferðamanna skoðar Gullfoss á hverju ári. Ljósmyndir /Helgi Guðmundsson

Tíð hálkuslys meðal ferðamanna verða við Gullna hringinn á Íslandi og er lögreglunni á Suðurlandi tilkynnt um eitt til tvö slík slys í hverri viku. Þá hafa ferðamenn runnið og bein brotnað.

Töluvert hefur verið fjallað um skeytingarleysi ferðamanna gagnvart lokunum á ferðamannastöðum hér á landi.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag segir Ástdís Kristjánsdóttir rekstrarstjóri við Gullfoss, að spurningin sé ekki lengur hvort, heldur hvenær alvarlegt slys verði við fossinn.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert