Íslendingar leiði uppstokkun banka

Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis telur núverandi fjármálakerfi fela í …
Formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis telur núverandi fjármálakerfi fela í sér hættu á reglubundnum óstöðugleika. mbl.is/Árni Sæberg

Frosti Sigurjónsson, formaður efnahagsnefndar, segir fjölda erlendra sérfræðinga hafa lagt hönd á plóginn við ritun skýrslu um breytingar á bankakerfinu.

„Þeim fannst mjög jákvætt að forsætisráðherra Íslands léti vinna skýrslu um þetta málefni. Sem fullvalda þjóð með eigin gjaldmiðil eru Íslendingar í góðri aðstöðu til að taka frumkvæði að því að gera raunverulegar endurbætur á peningakerfinu.“

Þannig mælir Frosti meðal annars í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert