Þurfa ekki lengur að sjóða vatnið

Wikipedia

Ekki er lengur nauðsynlegt að sjóða vatn í Svalbarðsstrandarveitu. Mælingar hafa staðfest að dreifikerfið hefur hreinsað sig af menguðu vatni sem virðist hafa komið inn í lind á vatnstökusvæðinu í leysingum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Norðurorku.

Frétt mbl.is: Enn nauðsynlegt að sjóða neysluvatn

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert