Afsögn ráðsins ekki verið rædd

Ráðherra hafnaði því að fella stjórnarskrárvarin atvinnuréttindi niður.
Ráðherra hafnaði því að fella stjórnarskrárvarin atvinnuréttindi niður. mbl.is/Styrmir Kári

Áslaug Árnadóttir, formaður endurskoðendaráðs, sem lögum samkvæmt endurskoðar starfshætti löggiltra endurskoðenda, segist ekki tjá sig um einstök mál.

Hún var í gær spurð hvernig ráðið ætlaði að bregðast við bréfi Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, til Guðmundar Jóelssonar, löggilts endurskoðanda til fjörutíu ára, þar sem m.a. kom fram að ráðherrann féllist ekki á tillögu ráðsins um að fella niður starfsréttindi Guðmundar Jóelsssonar.

„Ég tjái mig ekki um einstök mál,“ segir Áslaug í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert