Aðstaða tjaldferðalanga bætt

Síðustu áratugi hefur gistinóttum á tjaldsvæðinu í Laugardal fjölgað úr 12 þús. í 46 þús. á ári. Í gær var opnuð ný aðstaða fyrir ferðalanga. Ferðamenn geta nú nýtt sér nýtt þjónustuhús, eldunar-, þvotta- og inniaðstöðu ásamt  skála sem rúmar 70 gesti.

mbl.is skoðaði aðstöðuna og ræddi við hollenskan ferðamann um hvernig Laugardalurinn kemur út í samanburði við aðstöðuna sem tjaldferðalöngum býðst í Evrópu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert