Sláttur að hefjast fyrir norðan

Á Norðurlandi eru einstaka bændur byrjaðir að slá.
Á Norðurlandi eru einstaka bændur byrjaðir að slá. mbl.is/RAX

Á Norðurlandi voru þeir bændur sem Morgunblaðið talaði við í gær byrjaðir eða að byrja slátt.

Vorið var kalt þar eins og annars staðar á landinu og slátturinn alveg frá viku til tíu dögum seinna á ferðinni í ár en venja hefur verið fyrir. Þó hafði enginn orðið fyrir kali á túnum, svo að enn gæti ræst úr grassprettunni í sumar.

Allir viðmælendur sammæltust um að brýnt væri að fá hlýindi sem allra fyrst til þess að glæða í sprettunni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert