Með San Francisco-ballettinn til Íslands

Helgi Tómasson, balletdansari og stjórnandi San Francisco-ballettsins, sækir Ísland reglulega …
Helgi Tómasson, balletdansari og stjórnandi San Francisco-ballettsins, sækir Ísland reglulega heim. mbl.is/Árni Sæberg

Helgi Tómasson, listrænn stjórnandi San Francisco-ballettsins, stefnir að því að koma með danshópinn til Íslands og setja upp sýningu.

Hann hefur skoðað aðstæður í Hörpu með slíka heimsókn í huga. Þetta kemur fram í viðtali við Helga í Morgunblaðinu í dag.

„Tónlistarhúsið er ekki hannað fyrir stóra sýningu en sviðið er nokkuð stórt og það á að vera hægt að setja upp þokkalega sýningu í húsinu. Hljómburðurinn er líka góður og Eldborgarsalurinn tekur marga í sæti,“ segir Helgi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert