Íhuga að taka upp meðalhraðaeftirlit

Það kallast „kengúruáhrif“ þegar bílar hægja á sér vegna hraðamyndavélar …
Það kallast „kengúruáhrif“ þegar bílar hægja á sér vegna hraðamyndavélar og auka síðan hraðann þegar þeir eru komnir framhjá henni. mbl.is/Jakob Fannar

Vegagerðin hefur verið að skoða möguleikann á að taka upp meðalhraðaeftirlit til að upplýsa hraðakstursbrot.

Felur það í sér að myndavélar á tveimur vegpunktum mæla meðalhraða bíls milli punktanna tveggja.

Meðalhraðamyndavélar hafa gefist vel í Noregi og eiga að vera mun árangursríkari en hefðbundnar hraðamyndavélar, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert