Stórir samningar hjá Greenqloud

Jón Þorgrímur Stefánsson hjá Greenqloud segir samningana stuðla að aukinni …
Jón Þorgrímur Stefánsson hjá Greenqloud segir samningana stuðla að aukinni útbreiðslu og markaðssetningu á QStack-hugbúnaðinum. mbl.is/Styrmir Kári

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Greenqloud er í miklum vexti.

Um nýliðin mánaðamót gerði það samstarfssamning við VMware, stærsta fyrirtæki heims á sviði sýndarvædds tölvuumhverfis.

Fyrirtækið er einnig að ljúka við samstarfssamning við HP og NetApp auk þess að eiga í viðræðum við Microsoft, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert