Radio Iceland í útrás út á land

Adolf Ingi í stúdíói Radio Iceland.
Adolf Ingi í stúdíói Radio Iceland. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Radio Iceland, sem er í eigu Adolfs Inga Erlingssonar, hefur sent fyrirspurnir á fjölmörg sveitarfélög á landsbyggðinni í von um aðgang að skattfé við uppbyggingu dreifikerfis.

Þegar Adolf var spurður hvort hann hefði fengið góð viðbrögð við fyrirspurnunum sagðist hann ekki hafa fengið mörg viðbrögð.

Tvö sveitarfélög hafa þegar svarað neitandi, Norðurþing og Fljótsdalshérað, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert