„Skil sjónarmið foreldra“

Framkvæmdir við stækkun grunnskólahússins er að hefjast.
Framkvæmdir við stækkun grunnskólahússins er að hefjast. mynd/Reykjavíkurborg

Óánægja er meðal nokkurra foreldra nemenda við Vesturbæjarskóla í Reykjavík vegna framkvæmda þar.

Fyrsta skóflustunga að stærra skólahúsi var tekin í sl. viku og nú stendur jarðvegsvinna yfir og verður næsta mánuðinn eða svo.

Meðal foreldra er það sjónarmið uppi að jarðvinnan skapi rask sem trufli nám. Þá skerði framkvæmdir á lóðinni leiksvæði barna, þó að því verði mætt með því að Vesturvallagata verður lokuð tímabundið milli Hringbrautar og Ásvallagötu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert