Ljósagangur og litadýrð í háskólunum

Háskólar landsins standa saman að ljósagjörningi í hádeginu í dag til að undirstrika mikilvægi mannréttinda og umræðu um jafnréttismál.

Útfærslan á ljósagjörningnum er í höndum hvers og eins skóla og munu sumir skólanna t.a.m. lýsa upp byggingar að utan en aðrir að innan.

Litir regnbogans verða þó í aðalhlutverki á öllum stöðum, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert