Ræða um deiliskipulag á Sigtúnsreit

Hér má sjá fyrstu drög að nýjum Sigtúnsreit. Þau hafa …
Hér má sjá fyrstu drög að nýjum Sigtúnsreit. Þau hafa síðan breyst.

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkur heldur á morgun upplýsingafund með hagsmunaaðilum vegna deiliskipulags á Sigtúnsreitnum.

Margar athugasemdir hafa borist við auglýsta tillögu um fyrirhugaða uppbyggingu, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Halla Sif Guðlaugsdóttir, íbúi í hverfinu, segir íbúa telja íbúðamagnið allt of mikið og að skýr svör skorti varðandi ýmsa innviði í hverfinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka