Bílaleigur gagnrýna frumvarp ráðherra

Bílaleigur hafa verið án vörugjalda.
Bílaleigur hafa verið án vörugjalda. mbl.is/Ómar Óskarsson

Hörð gagnrýni kemur fram í umsögnum bílaleigufyrirtækja vegna frumvarps fjármálaráðherra um breytingar á forsendum fjárlaga.

Þar stendur til að afnema undanþágu frá vörugjöldum sem bílaleigur hafa notið á innfluttum bílum.

Bílaleigurnar telja þetta hafa alvarleg áhrif á reksturinn og draga verulega úr innflutningi bíla, að því er fram kemur í fréttaskýringu um mál þetta í Morgunblaðinu í dag. Er fjármálaráðuneytið sakað um að vinna ítrekað gegn hagsmunum bílaleigna.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert