Báðir eldarnir slökktir

Frá aðgerðum við Lækjarsmára.
Frá aðgerðum við Lækjarsmára. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Eldar sem komu upp annars vegar í iðnaðarhúsi við Hólmaslóð í Reykjavík og hins vegar við Lækjarsmára í Kópavogi hafa verið slökktir samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.

Töluvert mikill eldur var í iðnaðarhúsinu við Hólmaslóð 4 en í húsnæðinu eru með starfsemi meðal annars fyrirtækin Vélar og skip ehf. og Brimrún ehf. Eldurinn í Lækjarsmára 76 var minni. Enginn mun hafa verið í húsnæðinu við Hólmaslóð og íbúar í Lækjarsmáranum höfðu komið sér út af sjálfsdáðum þegar slökkviliðið kom á vettvang.

Fréttir mbl.is:

Eldur í Hólmaslóð 4

Eldur í Lækjarsmára 76

Frá slökkvistörfum við Hólmaslóð.
Frá slökkvistörfum við Hólmaslóð. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Frá Lækjarsmára 76.
Frá Lækjarsmára 76. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson
Húsnæðið við Hólmaslóð.
Húsnæðið við Hólmaslóð. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert