„Niðurstaða“ í höfn

Sigurður Ingi eftir fundinn með Sigmundi í dag.
Sigurður Ingi eftir fundinn með Sigmundi í dag. mbl.is/Eggert

Fundi Sigurðar Inga Jóhannssonar og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar er lokið. Sigurður sagði í samtali við blaðamenn eftir fundinn að „niðurstaða væri komin“, en vildi ekki staðfesta að þar ætti hann við niðurstöðu um hver verður næsti forsætisráðherra landsins.

Samkvæmt heimildum mbl.is hefst þingsflokksfundur Framsóknarmanna kl. 18, þar sem gert verður grein fyrir áðurnefndri niðurstöðu en Sigurður sagði að fjölmiðlum yrði tilkynnt um niðurstöðuna að loknum þeim fundi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert