Sorphirðugjald ógilt tvisvar á sama hús

Frá Akranesi.
Frá Akranesi.

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi öðru sinni ákvörðun Akraneskaupstaðar um álagningu sorphirðu- og eyðingargjalda á fasteign á Akranesi.

Vegna þessa er uppi þrýstingur á umhverfisráðuneytið að breyta ákvæðum laga um útgáfu sveitarfélaga á reglugerðum um sorpgjöld.

Óvissa er talin vera uppi um stjórnsýslu heilbrigðisnefnda sveitarfélaga vegna þessa máls, að því er fram kemur í umfjöllun um það í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert