Ríkið styrki landtengingar skipa

Flest hafa verið fjögur skemmtiferðaskip samtímis í Reykjavík. Öll keyra …
Flest hafa verið fjögur skemmtiferðaskip samtímis í Reykjavík. Öll keyra þau ljósavélar í höfn. mbl.is/Styrmir Kári

Í reglugerð sem nýlega tók gildi er tiltekið að skip sem liggja við bryggju skuli nota rafmagn úr landi í stað skipaeldsneytis eftir því sem kostur er.

Á það fyrirkomulag að stuðla að bættum loftgæðum og draga úr mengun, að því er fram kemur í Morgunblaðinu í dag.

Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, segir að til þurfi að koma fjárstuðningur ríkisins við hafnir til að efla lágspennukerfi þannig að smærri skip og togarar geti öll tengst landrafmagni í 10 stærstu höfnunum á Íslandi.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert