Veðrið líklega best syðra um verslunarmannahelgi

Bjartviðri verður syðra um verslunarmannahelgina og veður líklkega gott til …
Bjartviðri verður syðra um verslunarmannahelgina og veður líklkega gott til útivistar. mbl.is/Styrmir Kári

Besta veðrið um verslunarmannahelgina virðist verða sunnanlands, segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur.

Veðurspár sýna að norðaustlægar áttir verða ríkjandi alla vikuna og á Akureyri má búast við aðeins 7-9 stiga hita, alskýjuðum himni og skúrum.

Í höfuðborginni verður skýjað, úrkomulaust og hiti um 14 stig. Svipað verður á Suðurlandi og í Eyjum, gangi spár eftir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert