Uppbygging á Bakka í uppnámi

Kísilver rís á Bakka við Húsavík.
Kísilver rís á Bakka við Húsavík.

Tafir gætu orðið á afhendingu orku til kísilvers PCC á Bakka vegna þeirrar niðurstöðu úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála að stöðva framkvæmdir við Þeistareykjalínu 1 og Kröflulínu 4, að kröfu Landverndar.

Snæbjörn Sigurðarson, verkefnisstjóri hjá Norðurþingi, segir að nú verði farið yfir málið og áhrif þess könnuð.

Í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag bendir hann á, að áður hafi komið upp ýmis snúin úrlausnarefni og fyrirstöður sem þó hafi ekki stöðvað framgang verkefnisins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert