Horfur á góðri kartöfluuppskeru í haust

Horfur með kartöfluuppskeru hafa sjaldan verið betri enda sumarið verið einstaklega hagstætt um mestallt landið.

„Miðað við hvað sumarið er mikið betra en í fyrra verður nóg af íslenskum kartöflum á markaði fram að næstu uppskeru sumarið 2017,“ segir Bergvin Jóhannsson, formaður Landssambands kartöflubænda, í umfjöllun um horfurnar í kartöflurækt í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert