Uppboð almennt ekki gengið vel

Útdeiling auðlinda. Gary Libecap, prófessor í auðlindahagfræði við Kaliforníuháskóla, flytur …
Útdeiling auðlinda. Gary Libecap, prófessor í auðlindahagfræði við Kaliforníuháskóla, flytur hér erindi sitt í fundarsal Þjóðminjasafnsins. Bekkurinn var þéttsetinn og höfðu margir áhuga á að heyra boðskap hans. Ófeigur Lýðsson

Uppboð á sjávarauðlindum hafa almennt ekki gengið nógu vel þar sem þau hafa verið reynd.

Þetta er mat Garys Libecap, prófessors í hagfræði við Kaliforníuháskólann í Santa Barbara, en hann hélt fyrirlestur á Þjóðminjasafninu í gær.

Mun betur hafi gefist að úthluta afla eftir fyrri veiðireynslu. Þá sé nýtingarrétturinn skýrt skilgreindur til lengri tíma, að því er fram kemur í umfjöllun um mál þetta í Morgunblaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert