SA og ASÍ hittast eftir helgi

„Við ætlum að hittast í næstu viku og ég býst við því að við munum skila af okkur á þriðjudag eða miðvikudag.“

Þetta segir Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, í Morgunblaðinu í dag, spurður um niðurstöðu forsendunefndar SA og ASÍ, en á þeim vettvangi er farið yfir forsendur kjarasamninga á almennum vinnumarkaði.

Halldór segir ekki tímabært að ræða efnislega um mögulegan forsendubrest kjarasamninga og vísar til væntanlegrar niðurstöðu forsendunefndarinnar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert