Ginnungagap á milli sjónarmiða

Ljóst er að „ginnungagap“ er á milli sjónarmiða einstakra þingmanna ríkisstjórnarflokkanna um hvernig takast eigi á við faraldur kórónuveirunnar. Hins vegar sé það ríkisstjórninni í hag að engin samlynd stjórnarandstaða myndi skýran valkost við hana, segir stjórnmálafræðiprófessorinn Eiríkur Bergmann.   

Í myndskeiðinu er hann spurður út í áhrif kórónuveirufaraldursins á stjórnarsamstarfið en að undanförnu hafa þingmenn Sjálfstæðisflokks gagnrýnt harðlega þær aðgerðir sem ríkisstjórnin hefur gripið til í annarri bylgju faraldursins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert