Týndur í fuglageri við Reykjavíkurtjörn

mbl.is/Kristinn Magnússon

Mikið virðist vera af máfum við Reykjavíkurtjörn um þessar mundir, eins og oft áður. Þeir sækja mikið inn í borgir til að leita fæðis enda miklir tækifærissinnar í því efni.

Þeir eru aðgangsharðir og vinna oft í samkeppninni um brauðið sem ætlað er öndunum.

Máfar flykktust að manni sem var að gefa öndum brauð við Tjarnargötuna einn góðviðrisdaginn svo hann nánast hvarf í fuglagerið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert