Messur í beinni útsendingu

Helgihald verður með öðrum hætti þessi jólin sökum gildandi sóttvarnareglna.
Helgihald verður með öðrum hætti þessi jólin sökum gildandi sóttvarnareglna. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vegna sóttvarnareglna verður allt helgi helgihald rafrænt um þessi jól. Margar kirkjur bjóða upp á streymi frá jólamessum nú á aðfangadegi jóla og er hægt að fylgjast með hér beint á mbl.is. 

Beint streymi verður frá aftansöng í Vídalínskirkju á aðfangadag kl. 17:30. 

Klukkan 18 verður helgistund í beinni í Seltjarnarneskirkju. 

Einnig klukkan 18 verður sýnt beint frá aftansöng í Bústaðakirkju í Reykjavík. 

Hér er að finna nánari upplýsingar um aðrar kirkjur landsins.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka