Sólarhringsvakt er nú á Hvolsvelli

Grímur Hergeirsson lögreglustjóri og Garðar Már Garðarsson aðalvarðstjóri hér saman …
Grímur Hergeirsson lögreglustjóri og Garðar Már Garðarsson aðalvarðstjóri hér saman á vaktinni.

Lögreglan á Suðurlandi kom nú um áramótin á sólarhringsvakt á Hvolsvelli í því skyni að styrkja þjónustu sína í héraði.

„Íbúum fjölgar hratt og með stóraukinni fjölgun ferðamanna og mikilli uppbyggingu í þjónustu, einkum ferðaþjónustu, hefur samhliða aukist álag á lögreglu en umferðareftirlit og viðbrögð vegna óhappa og slysa eru snar þáttur í verkefnum,“ segir Grímur Hergeirsson lögreglustjóri.

Suðurlandslögreglan sinnir 1/3 af flatarmáli landsins, frá Svínahrauni austur í Lón.

Nán­ar má lesa um málið í Morg­un­blaðinu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert