Þóra tilkynnir framboð í dag

Þóra Arnórsdóttir
Þóra Arnórsdóttir Kristinn Ingvarsson

Þóra Arnórsdóttir, fréttakona á RÚV, býður stuðningsmönnum sínum til fundar í Hafnarborg í Hafnarfirði klukkan 16:15 í dag, 4. apríl. 

Hún mun ávarpa fundinn klukkan 16:30 og skýra frá ákvörðun sinni varðandi framboð til embættis forseta Íslands. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert