Endurnýjun í forystu Vinstri grænna

Björn Valur Gíslason (l.t.h.) horfir til varaformannsstjóls VG.
Björn Valur Gíslason (l.t.h.) horfir til varaformannsstjóls VG. mbl.is/Skapti

Þeir þingmenn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs sem rætt var við í gær hyggjast styðja Katrínu Jakobsdóttur, menntamálaráðherra, til formennsku í VG á landsfundi flokksins um næstu helgi.

Katrín segir að verði hún kjörin formaður muni ásýnd flokksins breytast, en hún reiknar ekki með stefnubreytingum.

Þingmennirnir Árni Þór Sigurðsson og Björn Valur Gíslason munu báðir vera að íhuga að bjóða sig fram til varaformanns.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert