Óbreytt staða í Norðvesturkjördæmi

Staðan á landsvísu á miðnætti þegar 29% atkvæða höfðu verið …
Staðan á landsvísu á miðnætti þegar 29% atkvæða höfðu verið talin.

Aðrar tölur í Norðvesturkjördæmi hafa verið lesnar upp, en búið er að telja 6.000 atkvæði. Guðni Th. Jóhannesson hlaut 2.383 atkvæði. Halla Tómasdóttir hlaut 2.026 atkvæði. 

Andri Snær Magnason hlaut 362 atkvæði, Ástþór Magnússon 29, Davíð Oddsson 822 atkvæði, Elísabet Jökulsdóttir 21, Guðrún Margrét Pálsdóttir 16, Hildur Þórðardóttir 10 og Sturla Jónsson 196 atkvæði.

Auðir seðlar voru 86. Aðrir ógildir seðlar 49.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert