Hraunið í Holuhrauni. Við hlið þess er Land Rover í fullri stærð.
Veturinn kom öllum íbúum höfuðborgarsvæðisins í opna skjöldu, eins og reyndar öll fyrri ár.
Mynd frá liðnum vetri sem dúkkaði upp í kringum haustlægðina.
Helga Guðrún við kennslu í Sundlaug Kópavogs.
Kannski ætlar þessi að sleikja málninguna af húsinu. Vonandi ekki samt.
Hvalfjarðargöngunum var lokað um síðustu helgi vegna framkvæmda.
Ferðamenn berjast gegn ískaldri norðanáttinni í Austurstræti. Þeir sjást sjaldnar eftir að sumri lauk, en eru þó enn víða á ferli í miðborg Reykjavíkur.
Árleg dekkjaverkstæðamynd.
Það er kannski gott að búa í Kópavogi, en Kópavogsbær gerði lítið til að fólk kæmist leiða sinna þegar snjóaði í vikunni.
Starfsmenn Vegmerkingar merkja rauðu akrein strætisvagna og leigubíla.
Myrkraverur að verki?
Flestar íslenskar álftir dvelja í Bretlandi yfir veturinn en um tíu af hundraði hafa vetursetu hér á landi, m.a. við Reykjavíkurtjörn.
Álftnesingur Hilmar segir Álftanes góðan stað til búsetu. Hann fékk einstaklega hlýjar móttökur er hann flutti þangað og segist hafa orðið snortinn.
Rennblautt Skólavörðuholtið.
Sebastían prjónar yfir Snorrabrautina
Hjörtur Þórðarson skreytir tré við Laufásveg. Þótt ótrúlegt megi virðast eru ekki nema tveir mánuðir til jóla.
Þing ASÍ var sett í vikunni.
Konan leitaði sér skjóls við skóinn í garranum í höfuðborginni.
Hjólað við Geldinganes.