Franskir bolabítar eru vinsælustu hundarnir í Bandaríkjunum. Þegar maður horfir á þessa hvolpa er það skiljanlegt.
Hundur leikur sér í snjónum í Frakklandi.
Fangar í Bollate-fangelsinu í nágrenni Mílanó á Ítalíu fá að leika við hunda annað slagið. Það þykir bæta geð fanganna og opna fyrir tilfinningarnar.
Íraskur lögreglumaður þjálfar hund til árása í Bagdad.
Besti vinur mannsins á göngu með fjölskyldu sinni í Þýskalandi.
Þessi hundur fór ásamt eiganda sínum til að sýna samstöðu með þeim sem féllu í hryðjuverkaárásunum í París.
Þessi loðbolti var valinn hundur ársins á sýningu í Amersfoort í Hollandi.
Hundur heldur á regnhlíf fyrir eiganda sinn í Berlín.
Þessi hundur fór ásamt eiganda sínum til að sýna samstöðu með þeim sem féllu í hryðjuverkaárásunum í París.
Hundur með búnað sem skráir líkamsástand hans, staðsetningu og einnig hvernig samskipti hans við aðra hunda og menn eru. Tækið var kynnt á tæknisýningu í Tókýó í Japan.
Hundur þjálfaður í Suður-Afríku. Hundarnir eru notaðir til að ná veiðiþjófum.
Hundaat er vinsælt sýningarefni í Afganistan. Hér eru tveir hundar að slást í Jalalabad. Hundaat var bannað í stjórn Talíbana en er nú aftur orðið vinsælt.
Kona hjólar með þrjá hunda í morgunumferðinni í Shanghaí.
Lögregluhundurinn Budaa heilsar umsjónarmanni sínum á æfingu þar sem Budaa leitar fíkniefna í Gaza-borg.
Lítill hundur - stór skuggi. Sumir hundar halda að þeir séu stórir þó að þeir séu það ekki. Þessi hleypur glaður um torg Berlínar.
Hundi sem bjargað var undan slátrun í Suður-Kóreu. Hundar eru þar víða aldir til slátrunar. Hundarnir voru fluttir til Bandaríkjanna.
Hundi sem bjargað var undan slátrun í Suður-Kóreu. Hundar eru þar víða aldir til slátrunar. Hundarnir voru fluttir til Bandaríkjanna.
Hundurinn Snjóbolti er einn þeirra sem bjargað var frá sláturhúsinu í Suður-Kóreu og fluttur til Bandaríkjanna.
Á göngu í Washington.
Hundar í vetrarkápum í New York.
 Chelsea Lindsey leikur við Billy en hann er einn 23 hunda sem var bjargað úr eldishúsi í Suður-Kóreu og fluttur til Bandaríkjanna. Í Suður-Kóreu er hundakjöt selt á mörkuðum til manneldis.
 Chelsea Lindsey leikur við Billy en hann er einn 23 hunda sem var bjargað úr eldishúsi í Suður-Kóreu og fluttur til Bandaríkjanna. Í Suður-Kóreu er hundakjöt selt á mörkuðum til manneldis.
 Christine Perry setur hund inn í bíl í Virginíu í Bandaríkjunum. Hundurinn heitir Thel og var bjargað frá slátrun í Suður-Kóreu.
Fallegustu hundar Hollands valdir. Þessir voru í úrslitunum.