Háskólanemar í Nepal minnast fórnarlambanna.
Þrátt fyrir hörmungarnar, og einmitt kannski þeirra vegna, má ekki gleyma að nándin skiptir miklu máli. Nepalskur maður faðmar barn sitt á sjúkrahúsi.
Að minnsta kosti 3.800 létust í skjálftanum.
Björgunarmenn að störfum í Nepal. Enn er leitað að fólki í rústum húsa um allt land.
Frá úthverfi Katmandú. Vegurinn klofnaði í skjálftanum.
Á leið með tjöld og vistir í búðir þeirra sem misstu heimili sín. Bæir og þorp eru rústir einar eftir skjálftann.
Hollenskir björgunarmenn með leitarhunda á flugvelli í heimalandi sínu. Þeir voru á leið til Nepals.
Indverjar á vergangi eftir skjálftann. Hann átti upptök sín í Nepal en áhrifanna gætir víða.
Indverjar sem misstu heimili sín bíða utandyra eftir aðstoð.
Fólk kom m.a. saman í New York til að minnast fórnarlamba skjálftans.
Kona sem missti heimili sitt í búðum í Katmandú.
Björgunarmenn að störfum.
Margir misstu ástvini sína í skjálftunum.
Kona á gangi um húsarústir.
Sjúkrahús eru yfirfull.
Margir slösuðust í skjálftunum.
Sjúkrahúsin eru yfirfull.
Björgunarmenn að störfum í Nepal. Enn er að finnast fólk á lífi.
Kvöldmatur undirbúin í neyðarskýli fyrir fólk sem missti heimili sitt.
Stækka mynd