Sri Chinmoy Friðar­hlaupið var sett í morg­un með opn­un­ar­at­höfn við Tjörn­ina í Reykja­vík.
Hlaupið fer fram dag­ana 1.-24. júlí og þá mun tólf manna alþjóðleg­ur hóp­ur hlaup­ara hlaupa um allt Ísland með log­andi Friðarkyndil­inn.
Hlaupið fer fram dag­ana 1.-24. júlí og þá mun tólf manna alþjóðleg­ur hóp­ur hlaup­ara hlaupa um allt Ísland með log­andi Friðarkyndil­inn.
Stækka mynd
Stækka mynd
Stækka mynd
Dagur G. Eggertsson borgarstjóri ræsti hlaupið.
Kveikt var á Friðarkyndl­in­um í ís­göng­un­um í Lang­jökli og var sá staður val­inn því skipu­leggj­end­ur telja hann end­ur­spegla frið og sér­stæðu Íslands