Julia Louis-Dreyfus var að vonum sátt.
Amy Schumer tekur á móti verðlaunum.
Leikararnir Eric Stonestreet og Jane Lynch veittu verðlaun.
Benjamin McKenzie og Jaimie Alexander
 LL Cool J
Þáttastjórnandi Jon Stewart fékk verðlaun.
 Colin Hanks og Will Forte.
Sofia Vergara og Joe Manganiello voru glæsileg.
Leikkonan Uzo Aduba hlaut verðlaun fyrir besta aukaleikin í dramaþáttaröð en hún fer með hlutverk í fangelsisdraman Orange is the New Black
Stækka mynd
Jamie Lee Curtis og Emma Roberts
Jon Stewart var sáttur með sín verðlaun.
Richard Jenkins og Frances McDormand voru verðlaunuð fyrir leik stuttþáttaseríum.
Leikarinn Adrien Brody veitti verðlaun.
Stækka mynd
Stækka mynd
Leikarinn Jon Hamm hlaut verðlaun fyrir leik sinn í Mad Menn. Hann kaus undarlega leið upp á svið.
Leikarinn Peter Dinklage tekur á móti verðlaunum fyrir besta leik í aukahlutverki í Game of Thrones.
Stækka mynd
Kynnir kvöldsins, Andy Samberg
Hópurinn á bakvið Game of Thrones tekur á móti verðlaunum fyrir bestu þáttaröðina.
Jeffrey Tambor hlaut verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki í gamanseríu.
Leikkonan Julia Louis-Dreyfus tekur sjálfsmynd með Mel Brooks upp á sviði.
Aðstandendur Veep fagna verðlaunum fyrir besta gamanþáttinn.
Regina King með sín verðlaun.
Game of Thrones gengið.
Lady Gaga var glæsileg.
Jon Hamm.
Tracy Morgan ásamt eiginkonu sinni Maven Sonae Morgan og dóttur þeirra.
 Uzo Aduba fagnar sínum verðlaunum.
Allison Janney var valin besta aukaleikkonan í grínþáttaröð.
Jon Hamm
Höfundur Game of Thrones, George R. R. Martin
Peter Dinklage með sín verðlaun.
Viola Davis er fyrsta svarta leik­kon­an til þess að vinna til verðlaun fyr­ir besta leik í dramaþáttaröð. Dav­is leik­ur aðal­hlut­verkið í How To Get Away With Mur­der.