Gíraffar kyssast í dýragarði í Amsterdam.
 Bengal-tígrar eru meðal fallegustu skepna jarðar.
Snjóhlébarði með 4 mánaða gamalt afkvæmi sitt í dýragarði í Illinois. Tveir hvolpar komu í heiminn í garðinum. Aðeins er talið að um 4.000 dýr séu eftir í villtri náttúru.
Dýralæknir athugar tannheilsu ljónsins Jetpuhr í Frakklandi.
Fyndnar mörgæsir.
Fjögurra mánaða gamall pandabjörn liggur á pool-borði í dýragaðri í Kuala Lumpur.
Svo lítið og sætt dýr!
Krúttlegt kvikindi, ekki satt?