Sigurinn endanlega í höfn! Ynjur fagna fjórða og síðasta markinu sem Sunna Björgvinsdóttir skoraði. Sunna er fyrir miðri mynd.
Ragn­hild­ur Kjart­ans­dótt­ir, fyr­irliði Ynja, sigri hrós­andi við verðlauna­af­hend­ing­una á Ak­ur­eyri í kvöld.
Sipponen þjálfari átti séreinskis ills vona þegar hann var í viðtali við RÚV að leikslokum en lenti í ísköldu baði sem leikmenn hans buðu uppá.
Þrjár af bestu leik­mönn­um nýbakaðra Íslands­meist­ara Ynja; Ragn­hild­ur Kjart­ans­dótt­ir, Sunna Björg­vins­dótt­ir og Sil­vía Rán Björg­vins­dótt­ir.
Birta Þorbjörnsdóttir lék mjög vel í marki Ynja.
Stækka mynd
Stækka mynd
Stækka mynd
Stækka mynd
Ásynjur fagna eftir að Alda Arnarsdóttir gerði eina mark þeirra í leiknum - jafnaði 1:1 seint í öðrum leikhluta.
Silvía Rán Björgvinsdóttir á fleygiferð fram völlinn rétt áður en hún kom Ynjum í 2:1 eftir glæsilegan einleik á síðustu mínútu annars leikhluta.
Silvía Rán Björgvinsdóttir fagnar glæsilegu marki sínu undir lok annars leikhluta.
Hilma Bergsdóttir fagnar eftir að hún kom Ynjum í 3:1 með glæsilegu marki úr mjög erfiðri stöðu.
Sunna Björgvinsdóttir um það bil að reka síðasta naglann í kistu Ásynja með fjórða marki Ynja.
Ynjur fagna fjórða og síðasta marki leiksins, sem Sunna Björgvinsdóttir skoraði.
Sigrinum fagnað strax eftir að leiktíminn rann út.
Íslandsmeistarar Ynja sigri hrósandi í kvöld.