mbl | sjónvarp

Flugukast: Tvítogstæknin

VEIÐI  | 11. ágúst | 17:30 
Hér fer Börkur Smári í tvítogstæknina eða Double Haul eins og það nefnist á ensku. Að nota tvítogið rétt getur bætt köstin til muna og gert þau auðveldari. Þá nást m.a. lengri köst og betur gengur að kasta í vindasömum aðstæðum. En síðast en ekki síst þá léttir það á álaginu á kasthendinni.

Í þessum þætti fer Börkur Smári í tvítogstæknina eða Double Haul eins og það nefnist á ensku. Að nota tvítogið rétt getur bætt köstin til muna og gert þau auðveldari. Þá nást m.a. lengri köst og betur gengur að kasta í vindasömum aðstæðum. En síðast en ekki síst þá léttir það á álaginu á kasthendinni.

Þættir Barkar um flugukast

Veiði
Vandaðir fræðsluþættir um fluguköst í umsjón Barkar Smára Kristinssonar. Þættirnir eru gerðir með því hugarfari að gera fluguveiðimönnum á Íslandi kleift að skilja betur út á hvað fluguköst ganga.
Loading