Sykurinn verri en kókaín?

Sykur veldur svipaðri fíkn og eiturlyf. Er það niðurstaða tilrauna á rottum, sem voru háðar kókaíni, en þær tóku sykurinn fram yfir kókaínið þegar því var að skipta.

Sykur veldur líkri vellíðunartilfinningu í líkamanum og kókaín, jafnt hjá mönnum sem rottum, en munurinn er þó sá, að hætti menn sykurátinu fylgja því lítil fráhvarfseinkenni. Áætlað er, að 25% jarðarbúa séu háð sykri.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert