Drekka til að komast á séns

ásdís

Rannsóknir á ungmennum í 9 stórborgum í Evrópu benda til að stór hluti þeirra neyti áfengis eða fíkniefna í óhófi þegar þau fara út á lífið. Telur þriðjungur karlmanna á aldrinum 16 til 35 ára að ölvun þeirra auki líkur á að einhver fylgi þeim heim í lok kvölds, en um 23% kvenmanna.

Segir Mark Bellis, sem fór fyrir rannsókninni, að þessi hegðun geti verið hættuleg þar sem hún leiddi oft til þess að fólk stundaði óöruggt kynlíf.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert