Geimferjan Discovery lent

Geimskutlan Discovery kemur inn til lendingar í dag.
Geimskutlan Discovery kemur inn til lendingar í dag. Reuter

Geimferjan Discovery lenti heilu og höldnu í dag í Bandaríkjunum. Hún lauk þar með vel heppnaðri ferð til alþjóðlegu geimstöðvarinnar þar sem sett var upp ný rannsóknarstöð. Geimferjan var 14 daga í ferðinni sem tókst með afbrigðum vel.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert