Róm til forna í þrívídd

Nýtt hátæknikvikmyndahús mun brátt opna í Róm, en því er ætlað að gefa ferðamönnum innsýn í það hvernig lífið var í borginni til forna.

Þar verður sýnd hálftíma löng þrívíddarmynd - með um 60.000 sýndarpersónum - sem ætlað er að gefa ferðamönnum einhverja hugmynd um það hvernig lífið í Rómaborg mögulega var um 310 eftir Krist.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert